24.11.2022

Fréttir

Í haust fór LIMBÓ, nýja tilraunarýmið okkar af stað með hvelli! Innilegar þakkir til listamannanna, sýningarstjóranna og allra þeirra sem lýstu upp rýmið! Limbó er bókað nánast alveg út mars, fyrir utan 16—21 febrúar.
Við opnum fyrir skráningu fyrir tímabilið apríl—ágúst í byrjun næsta árs!

Í haust fór LIMBÓ, nýja tilraunarýmið okkar af stað með hvelli! Innilegar þakkir til listamannanna, sýningarstjóranna og allra þeirra sem lýstu upp rýmið! Limbó er bókað nánast alveg út mars, fyrir utan 16—21 febrúar.
Við opnum fyrir skráningu fyrir tímabilið apríl—ágúst í byrjun næsta árs!