Joanna Pawłowska í samstarfi við Sasa Lubinska, Kosmas Nikolaou, Despina Charitonidi performance, Zoe Hatziyannaki
Head2Head: Áttað
Sýningin Áttað í Nýlistasafninu samanstendur af verkum Despina Charitonidi, Jo Pawlowska í samstarfi við Sasa Lubinska, Kosmas Nikolaou og Zoe Hatziyannaki er sýningarstýrt af Eleni Tsopotou / Stoa 42. Áttað skoðar hvernig manneskjur eiga samskipti og kanna – eða tekst ekki að kanna – tengsl innra með okkur sjálfum, líkömum okkar, við mannlegar og ómannlegar verur. Þvert á áþreyfanlega og stafræna heima, fjölbreytta landafræði og landamæri. Þessar hugmyndir bregðast við og eru skilgreindar á tímum umhverfisvárinnar þar sem að maðurinn er orðinn jarðfræðilegt hreyfiafl sem hefur áhrif á ferli jarðar, tímum loftslagsbreytinga og glundroða, síðkapítalisma, átaka, heimsfaraldra, mikillar þéttbýlismyndunar og offerðamennsku.
Sýningarstjóri
Eleni Tsopotou (Stoa42)