Útáfuhóf: everyone present is armed
Útgáfan Everyone present is armed eftir salt collective er lokapunkturinn á mánaðarlangri rannsóknarferð þeirra um Norðurlöndin. Þær nýta borð og borðhald sem hvata inn í stærra samtal um gestrisni, heimilishald, kynjahlutvekr og vinnu, og rannsóknir þeirra skoða ýmis skjalasöfn, safneignir, sýningar og söfn. Allan maí 2022 hafa þær ferðast um Helsinki, Stokkhólm, Rindö, Älmhult, Malmö og Kaupmannahöfn, nýlega komu þær til Reykjavíkur til að kynna rannsóknir sínar í formi þessarar útgáfu. Everyone present is armed er gefið út í upplagi af 100.
salt er samstarfsJuliane Foronda og Ieva Grigelionyte og sækir rætur sínar til matar og gestrisni. Þessi rannsókn og útgáfa hlaut stuðningi Nordic Culture Point.
Útgáfan Everyone present is armed eftir salt collective er lokapunkturinn á mánaðarlangri rannsóknarferð þeirra um Norðurlöndin. Þær nýta borð og borðhald sem hvata inn í stærra samtal um gestrisni, heimilishald, kynjahlutvekr og vinnu, og rannsóknir þeirra skoða ýmis skjalasöfn, safneignir, sýningar og söfn. Allan maí 2022 hafa þær ferðast um Helsinki, Stokkhólm, Rindö, Älmhult, Malmö og Kaupmannahöfn, nýlega komu þær til Reykjavíkur til að kynna rannsóknir sínar í formi þessarar útgáfu. Everyone present is armed er gefið út í upplagi af 100.
salt er samstarfsJuliane Foronda og Ieva Grigelionyte og sækir rætur sínar til matar og gestrisni. Þessi rannsókn og útgáfa hlaut stuðningi Nordic Culture Point.