Gammablossar og hádegisleiðsögn á Alþjóðlegum degi myndlistar
Verið velkomin í Nýlistasafnið á Alþjóðlegum degi myndlistar, 15. apríl, haldinn hátíðlega í fyrsta sinn á Íslandi að frumkvæði Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM).
Í Nýló bjóðum við upp á hádegisleiðsögn kl. 12:00. Leiðsögnin hefst með verkinu 100 Billion Suns eftir Katie Paterson: Konfettísprengju sem skýtur 3.216 litríkum pappírssnifsum upp í loft, smækkaðri útgáfu af björtustu sprengjum alheimsins.
Leiðsögnin er ókeypis en vegna sóttvarnarráðstafana þarf að skrá þátttöku, með því að skrifa okkur póst a nylo(hjá)nylo.is eða í síma 551-4350.
Í tilefni dagsins bjóða fleiri listamannarekin rými upp á dagskrá, sjá nánar hér: https://fb.me/e/1nOZMLfPa
Nýlistasafnið verður opið til kl. 18.
Mynd frá yfirstandandi sýningu Katie Paterson, Jörðin geymir marga lykla. Ljósmynd: Vigfús Birgisson.
Verið velkomin í Nýlistasafnið á Alþjóðlegum degi myndlistar, 15. apríl, haldinn hátíðlega í fyrsta sinn á Íslandi að frumkvæði Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM).
Í Nýló bjóðum við upp á hádegisleiðsögn kl. 12:00. Leiðsögnin hefst með verkinu 100 Billion Suns eftir Katie Paterson: Konfettísprengju sem skýtur 3.216 litríkum pappírssnifsum upp í loft, smækkaðri útgáfu af björtustu sprengjum alheimsins.
Leiðsögnin er ókeypis en vegna sóttvarnarráðstafana þarf að skrá þátttöku, með því að skrifa okkur póst a nylo(hjá)nylo.is eða í síma 551-4350.
Í tilefni dagsins bjóða fleiri listamannarekin rými upp á dagskrá, sjá nánar hér: https://fb.me/e/1nOZMLfPa
Nýlistasafnið verður opið til kl. 18.
Mynd frá yfirstandandi sýningu Katie Paterson, Jörðin geymir marga lykla. Ljósmynd: Vigfús Birgisson.