23.01.2025

20:30—22:30

Viðburðir

Lestrarfélag Nýló: Anna Líndal

LESTRARFÉLAG NÝLÓ

23.01.2025    Nýlistasafnið kl. 20.30 – 22.00

UMSJÓN OG VAL LESEFNIS: Anna Líndal

VARÐA: Karl Ómarsson

LESEFNI: Interweaving Stories With Landscapes: The gift exercise / Invitation 9: Sion – Furka, ローヌ巡礼/ Walking with the Rhone.

Fyrsta lestrarkvöld Nýló 2025 verður haldið fimmtudagskvöldið 23. janúar, kl 20.30 í húsnæði félagsins i Marshallhúsinu. Anna Líndal hefur valið greinina Interweaving Stories With Landscapes: The gift exercise / Invitation 9: Sion – Furka, ローヌ巡礼/ Walking with the Rhone. Textinn fjallar um 8 daga leiangur um farvegi Rhone að upptökum árinnar við Rhone jökulinn í Svissnesku Ölpunum.

Walking with the Rhone talar skemmtilega inní annað verkefni Suðurlandstvíæringinn https://southicelandbiennale.info Árið 2024 var yfirskriftin  ÞJÓRSÁ — heiman og heima. Þverfagleg listasmiðja í formi rannsókarleiðangra um Þjórsá, lengsta fljóts landsins. Farið var í þrjá leiðangra um árfarvegi Þjórsár sl. sumar þar sem þátttakendur veltu fyrir sér fornum og nýjum tengslum við landið, samspili tækni og umhverfis, heimkynnum og framandleika. Bæði verkefnin verða í sjónlínunni á næsta lestrarkvöldi í Nýló.

Nálgast má lesefnið með því að hafa samband við nylo(hjá)nylo.is

LESTRARFÉLAG NÝLÓ

23.01.2025    Nýlistasafnið kl. 20.30 – 22.00

UMSJÓN OG VAL LESEFNIS: Anna Líndal

VARÐA: Karl Ómarsson

LESEFNI: Interweaving Stories With Landscapes: The gift exercise / Invitation 9: Sion – Furka, ローヌ巡礼/ Walking with the Rhone.

Fyrsta lestrarkvöld Nýló 2025 verður haldið fimmtudagskvöldið 23. janúar, kl 20.30 í húsnæði félagsins i Marshallhúsinu. Anna Líndal hefur valið greinina Interweaving Stories With Landscapes: The gift exercise / Invitation 9: Sion – Furka, ローヌ巡礼/ Walking with the Rhone. Textinn fjallar um 8 daga leiangur um farvegi Rhone að upptökum árinnar við Rhone jökulinn í Svissnesku Ölpunum.

Walking with the Rhone talar skemmtilega inní annað verkefni Suðurlandstvíæringinn https://southicelandbiennale.info Árið 2024 var yfirskriftin  ÞJÓRSÁ — heiman og heima. Þverfagleg listasmiðja í formi rannsókarleiðangra um Þjórsá, lengsta fljóts landsins. Farið var í þrjá leiðangra um árfarvegi Þjórsár sl. sumar þar sem þátttakendur veltu fyrir sér fornum og nýjum tengslum við landið, samspili tækni og umhverfis, heimkynnum og framandleika. Bæði verkefnin verða í sjónlínunni á næsta lestrarkvöldi í Nýló.

Nálgast má lesefnið með því að hafa samband við nylo(hjá)nylo.is