LESTRARFÉLAG NÝLÓ: VOR/WIOSNA
UMSJÓN OG VAL LESEFNIS: VOR/WIOSNA
VARÐA: Lukas Bury
LESEFNI: Fifty Shades of White: Eastern Europeans' 'Peripheral Whiteness' in the Context of Domestic Services Provided by Migrant Women
VERK Í LIMBÓ: Behind the Fence - Julia Bujak
Á Sumardaginn fyrsta klukkan 17:00 mun listahátíðin Vor / Wiosna - sem oftast fer fram á Austurlandi- taka yfir Limbó og Lestrarfélagið.
Vor / Wiosna er árleg listahátíð tileinkuð pólskum innflytjendum á Íslandi. Þema þessa árs er fólksflutningar og mótmæli / mótstaða.
Boðið verður upp á umræður byggðar á textanum Fifty Shades of White: Eastern Europeans' 'Peripheral Whiteness' in the Context of Domestic Services Provided by Migrant Women by Anna Safuta. Að auki opnar sýning á textílverki Julia Bujak Behind the Fence í Limbó rýminu.
Það eru þær Dr Zofia Nierodzinska, einn af listamönnunum sem taka þátt í Vor / Wiosna 2025, og mannfræðingurinn Dr Anna Wojtynska sem leiða umræðurnar.
Umræðurnar fara að mestu leyti fram á ensku en einnig pólsku og íslensku.
Til að nálgast lesefnið þá má senda póst á wiola.ujazdowska@gmail.com
UMSJÓN OG VAL LESEFNIS: VOR/WIOSNA
VARÐA: Lukas Bury
LESEFNI: Fifty Shades of White: Eastern Europeans' 'Peripheral Whiteness' in the Context of Domestic Services Provided by Migrant Women
VERK Í LIMBÓ: Behind the Fence - Julia Bujak
Á Sumardaginn fyrsta klukkan 17:00 mun listahátíðin Vor / Wiosna - sem oftast fer fram á Austurlandi- taka yfir Limbó og Lestrarfélagið.
Vor / Wiosna er árleg listahátíð tileinkuð pólskum innflytjendum á Íslandi. Þema þessa árs er fólksflutningar og mótmæli / mótstaða.
Boðið verður upp á umræður byggðar á textanum Fifty Shades of White: Eastern Europeans' 'Peripheral Whiteness' in the Context of Domestic Services Provided by Migrant Women by Anna Safuta. Að auki opnar sýning á textílverki Julia Bujak Behind the Fence í Limbó rýminu.
Það eru þær Dr Zofia Nierodzinska, einn af listamönnunum sem taka þátt í Vor / Wiosna 2025, og mannfræðingurinn Dr Anna Wojtynska sem leiða umræðurnar.
Umræðurnar fara að mestu leyti fram á ensku en einnig pólsku og íslensku.
Til að nálgast lesefnið þá má senda póst á wiola.ujazdowska@gmail.com