04.11.2021

20:30—22:00

Viðburðir

Lestrarfélag Nýló: Þóra Þórisdóttir

Umsjón og val lesefnis: Þóra Þórisdóttir

Varða: Anna Líndal
 

Kæru lestrarfélagar,
Fyrsta fimmtudagskvöld hvers mánaðar er lestrarkvöld í Nýló. Á fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20:30 leiðir Þóra Þórisdóttir umræður, um valdar greinar sem tengjast verslun og matvælum sem listformi, tjáningarmiðli, pólitískum yfirlýsingum eða samfélagslegum vettvangi. Flestar greinarnar eru fréttir og umfjallanir frá hinum ýmsu netmiðlum, að auki er grein um sýningu matvælafyrirtækisins Urta Islandica í Ketilshúsi, Listasafni Akureyrar árið 2014. Anna Líndal verður varða. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir lesefni kvöldsins, smellið á yfirskriftirnar til þess að nálgast lesefnið.

#1: Ketilhúsið / Kettle House. Skapandi greinar, í átt að heilbrigðara efnahagskerfi
#2: In Copenhagen: The Flower Shop as Art Installation
#3: Artist Opens ‘Fauxdega’ in New York With 9,000 Felt Products and It’s Already Sold Out
#4: Experience the Art of Emptiness with XUZHEN SUPERMARKET
#5: Adelaide Festival art installation The Plastic Bag Store plays to the absurdity of heavily packaged groceries
#6: Camille Walala creates pop-up Supermarket food store at the Design Museum
#7: Atvinnulaus eftir hrun og úr varð framúrskarandi fyrirtæki

Umsjón og val lesefnis: Þóra Þórisdóttir

Varða: Anna Líndal
 

Kæru lestrarfélagar,
Fyrsta fimmtudagskvöld hvers mánaðar er lestrarkvöld í Nýló. Á fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20:30 leiðir Þóra Þórisdóttir umræður, um valdar greinar sem tengjast verslun og matvælum sem listformi, tjáningarmiðli, pólitískum yfirlýsingum eða samfélagslegum vettvangi. Flestar greinarnar eru fréttir og umfjallanir frá hinum ýmsu netmiðlum, að auki er grein um sýningu matvælafyrirtækisins Urta Islandica í Ketilshúsi, Listasafni Akureyrar árið 2014. Anna Líndal verður varða. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir lesefni kvöldsins, smellið á yfirskriftirnar til þess að nálgast lesefnið.

#1: Ketilhúsið / Kettle House. Skapandi greinar, í átt að heilbrigðara efnahagskerfi
#2: In Copenhagen: The Flower Shop as Art Installation
#3: Artist Opens ‘Fauxdega’ in New York With 9,000 Felt Products and It’s Already Sold Out
#4: Experience the Art of Emptiness with XUZHEN SUPERMARKET
#5: Adelaide Festival art installation The Plastic Bag Store plays to the absurdity of heavily packaged groceries
#6: Camille Walala creates pop-up Supermarket food store at the Design Museum
#7: Atvinnulaus eftir hrun og úr varð framúrskarandi fyrirtæki