29.10.2022

15:00—17:00

Viðburðir

TIL SÝNIS: ÚTGÁFUHÓF

Verið hjartanlega velkomin á útgáfuhóf í Nýlistasafninu laugardaginn 29. Október kl. 15:00, til að fagna með okkur útkomu sýningarskrár fyrir sýninguna til sýnis: Hinsegin umfram aðra. 

Í sýningarskránni er yfirlit yfir sýninguna og kynning á listafólkinu sem skapaði ný verk fyrir sýninguna Til sýnis: hinsegin umfram aðra. Sýningarstýrurnar, Ynda Eldborg og Viktoría Guðnadóttir veita innsýn í bakgrunn sýningarinnar og í samtali við Steinunni Sigþrúðardóttur Jónsdóttur segir Ynda aðeins frá sögu hinsegin listar á Íslandi.

Verið hjartanlega velkomin á útgáfuhóf í Nýlistasafninu laugardaginn 29. Október kl. 15:00, til að fagna með okkur útkomu sýningarskrár fyrir sýninguna til sýnis: Hinsegin umfram aðra. 

Í sýningarskránni er yfirlit yfir sýninguna og kynning á listafólkinu sem skapaði ný verk fyrir sýninguna Til sýnis: hinsegin umfram aðra. Sýningarstýrurnar, Ynda Eldborg og Viktoría Guðnadóttir veita innsýn í bakgrunn sýningarinnar og í samtali við Steinunni Sigþrúðardóttur Jónsdóttur segir Ynda aðeins frá sögu hinsegin listar á Íslandi.