17.11.2022
Lestrarfélag Nýló: Starkaður Sigurðarson & Emilia Telese
Starkaður Sigurðarson stýrir umræðum fimmtudagskvöldið 17. október kl. 20:30 í Nýlistasafninu, Marshallhúsinu. Starkaður hefur valið erindi eftir Emilia Telese sem kom út á prenti í 2tbl. tímaritsins Myndlist á Íslandi, um efnahag listamanna og framlag í íslensku samfélagi. Eintök af ritinu verða fáanleg.
Um Höfundinn
Emilia Telese er myndlistarmaður, þáttastjórnandi og rannsóknarmaður, búsett í Reykjavík. Hún fæddist á Ítalíu og lauk námi af listmálaradeild Listaháskólans í Flórens árið 1996. Telese er einnig með doktorspróf í félagsfræðum frá Háskólanum í Loughborough, Bretlandi, og hefur hún leitt umræður um list, stjórnmál og félagslega þátttöku á breiðum vettvangi.
Brot úr Textanum
“Árið 2022, tuttugu og einu ári síðar, eru störf listafólks metin til launa sem eru
lægri en lágmarkslaun. Þrátt fyrir að margt listafólk sé með hátt menntunarstig eru
þau laun sem bjóðast mjög lág í samanburði við aðrar atvinnugreinar sem krefjast
sambærilegrar hæfni.” —Félagshagfræðilegt gildi listafólks á Íslandi: Verðug umræða
Smellið hér til að lesa textann.
Starkaður Sigurðarson stýrir umræðum fimmtudagskvöldið 17. október kl. 20:30 í Nýlistasafninu, Marshallhúsinu. Starkaður hefur valið erindi eftir Emilia Telese sem kom út á prenti í 2tbl. tímaritsins Myndlist á Íslandi, um efnahag listamanna og framlag í íslensku samfélagi. Eintök af ritinu verða fáanleg.
Um Höfundinn
Emilia Telese er myndlistarmaður, þáttastjórnandi og rannsóknarmaður, búsett í Reykjavík. Hún fæddist á Ítalíu og lauk námi af listmálaradeild Listaháskólans í Flórens árið 1996. Telese er einnig með doktorspróf í félagsfræðum frá Háskólanum í Loughborough, Bretlandi, og hefur hún leitt umræður um list, stjórnmál og félagslega þátttöku á breiðum vettvangi.
Brot úr Textanum
“Árið 2022, tuttugu og einu ári síðar, eru störf listafólks metin til launa sem eru
lægri en lágmarkslaun. Þrátt fyrir að margt listafólk sé með hátt menntunarstig eru
þau laun sem bjóðast mjög lág í samanburði við aðrar atvinnugreinar sem krefjast
sambærilegrar hæfni.” —Félagshagfræðilegt gildi listafólks á Íslandi: Verðug umræða
Smellið hér til að lesa textann.