UPPHÁTT: Hverjir eru möguleikar á samstöðu listheimsins með Palestínu?
Artist’s in Iceland Visa Action Group (AIVAG) og Íslenskir listamenn fyrir Palestínu bjóða til málstofu til að ræða möguleika listanna sem samstöðu tól með Palestínu. Viðburðurinn hefst kl. 15:30 á afhendingu List fyrir Palestínu á ágóða listauppboðs til félagsins Ísland-Palestína. Málstofa hefst kl. 16:00.
Ritskoðun seinustu mánaða, árásir gegn listafólki og stofnunum, og samstöðu yfirlýsingar eru háværar. En hvert er framhaldið? Ef samtalið getur ekki átt sér stað innan stofnana og í gegnum vitnisburði og heimildaskráningu listamanna, það sem listin er samkvæmt skilgreiningu skuldbundin til að gera, þá hvar? Spurningar vakna, hverju skipta svona umræður, gjörðir og yfirlýsingar þegar öllu er á botninn hvolft? Hvaða skipulag og framtíðar samstöðu innviði getum við þróað saman?
Í málstofunni höfum við boðið fulltrúum menningarstofnanna og hópa sem hafa beitt rödd sinni fyrir íslenskri samstöðu með Palestínu til að ræða möguleikana að samstöðu sem búa í listrænu samhengi og spyrja hvernig við getum útfært frekar og haldið áfram.
Samtalið mun eiga sér stað á ensku, og öllum þáttakendum verður boðið að sitja saman í hring. Það er takmarkað pláss í rýminu og hvetjum við því fólk að koma snemma á viðburðin.
Nánari upplýsingar um þátttakendur á viðburðinum verður tilkynnt bráðlega.
Artist’s in Iceland Visa Action Group (AIVAG) og Íslenskir listamenn fyrir Palestínu bjóða til málstofu til að ræða möguleika listanna sem samstöðu tól með Palestínu. Viðburðurinn hefst kl. 15:30 á afhendingu List fyrir Palestínu á ágóða listauppboðs til félagsins Ísland-Palestína. Málstofa hefst kl. 16:00.
Ritskoðun seinustu mánaða, árásir gegn listafólki og stofnunum, og samstöðu yfirlýsingar eru háværar. En hvert er framhaldið? Ef samtalið getur ekki átt sér stað innan stofnana og í gegnum vitnisburði og heimildaskráningu listamanna, það sem listin er samkvæmt skilgreiningu skuldbundin til að gera, þá hvar? Spurningar vakna, hverju skipta svona umræður, gjörðir og yfirlýsingar þegar öllu er á botninn hvolft? Hvaða skipulag og framtíðar samstöðu innviði getum við þróað saman?
Í málstofunni höfum við boðið fulltrúum menningarstofnanna og hópa sem hafa beitt rödd sinni fyrir íslenskri samstöðu með Palestínu til að ræða möguleikana að samstöðu sem búa í listrænu samhengi og spyrja hvernig við getum útfært frekar og haldið áfram.
Samtalið mun eiga sér stað á ensku, og öllum þáttakendum verður boðið að sitja saman í hring. Það er takmarkað pláss í rýminu og hvetjum við því fólk að koma snemma á viðburðin.
Nánari upplýsingar um þátttakendur á viðburðinum verður tilkynnt bráðlega.