Opnun: Undið af veruleikum — útskriftarsýning MA nema í Myndlist
Verið hjartanlega velkomin á opnun útskriftarsýningar MA nemenda í myndlist, Unraveling realities, laugardaginn 14. maí milli kl. 14:00 - 1700 í Nýlistasafninu, Marshallhúsinu.
Undið af veruleikum er útskriftarsýning meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands, að þessu sinni haldin í Nýlistasafninu. Ellefu listamenn sýna lokaverkefni sín, lokahnykkinn á tveggja ára námi, tveggja ára tímabil sem hvert þeirra hefur notað til að kafa djúpt í eigin listsköpun. Verk þeirra eru hér samankomin í heldur betur fjölbreytt og spennandi samhengi, þar sem myndefni, áferðir og strúktúrar bera með sér frásagnir, opin svið til að kanna, allt bundið saman við raunveruleikann á djúpstæðan hátt.
Útskriftarnemendur MA í myndlist árið 2022 eru: Arnþór Ævarsson (ADDI), Elnaz Mansouri, Freyja Reynisdóttir, Jasa Baka, Maria Sideleva, Martha Marie Lyons Haywood, Melanie Ubaldo, Patryk David Wilk, Ragnhildur Lára Weisshappel, Tinna Guðmundsdóttir & Yuhua Bao.
Sýningastjóri er Claire Paugam.
Verið hjartanlega velkomin á opnun útskriftarsýningar MA nemenda í myndlist, Unraveling realities, laugardaginn 14. maí milli kl. 14:00 - 1700 í Nýlistasafninu, Marshallhúsinu.
Undið af veruleikum er útskriftarsýning meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands, að þessu sinni haldin í Nýlistasafninu. Ellefu listamenn sýna lokaverkefni sín, lokahnykkinn á tveggja ára námi, tveggja ára tímabil sem hvert þeirra hefur notað til að kafa djúpt í eigin listsköpun. Verk þeirra eru hér samankomin í heldur betur fjölbreytt og spennandi samhengi, þar sem myndefni, áferðir og strúktúrar bera með sér frásagnir, opin svið til að kanna, allt bundið saman við raunveruleikann á djúpstæðan hátt.
Útskriftarnemendur MA í myndlist árið 2022 eru: Arnþór Ævarsson (ADDI), Elnaz Mansouri, Freyja Reynisdóttir, Jasa Baka, Maria Sideleva, Martha Marie Lyons Haywood, Melanie Ubaldo, Patryk David Wilk, Ragnhildur Lára Weisshappel, Tinna Guðmundsdóttir & Yuhua Bao.
Sýningastjóri er Claire Paugam.