Lestrarfélag Nýló: Vinnustofan / stúdíóið / sérherbergið
Kæru lestrarfélagar,
Fimmtudaginn 18. maí verður lestrarkvöld í Nýló. Umræðuefnið að þessu sinni er vinnustofan / stúdíóið / sérherbergið og mun Anna Líndal leiða umræður. Karl Ómarsson verður varða. Ekki er gert ráð fyrir sérstöku lesefni en ICI í Berlín hefur haldið erindi um STUDIO sem eru aðgengileg á netinu og þjóna sem innblástur fyrir samræðurnar (sjá hlekki hér að neðan). Hlutverk og ímynd vinnustofunnar er margþætt, og býður upp á frjóar vangaveltur um fagið og samfélagið sem myndlistin sprettur upp úr.
Samtalið mun taka mið af þeim sem mæta, og fara fram annaðhvort á íslensku eða ensku.
In and out of the Studio: 15.2.2023
https://www.ici-berlin.org/events/in-and-out-of-the-studio/[1]
The Future of the Studio. From a Female Artists’ Perspective: 18.01.2023
https://www.ici-berlin.org/events/the-future-of-the-studio/[2]
Kæru lestrarfélagar,
Fimmtudaginn 18. maí verður lestrarkvöld í Nýló. Umræðuefnið að þessu sinni er vinnustofan / stúdíóið / sérherbergið og mun Anna Líndal leiða umræður. Karl Ómarsson verður varða. Ekki er gert ráð fyrir sérstöku lesefni en ICI í Berlín hefur haldið erindi um STUDIO sem eru aðgengileg á netinu og þjóna sem innblástur fyrir samræðurnar (sjá hlekki hér að neðan). Hlutverk og ímynd vinnustofunnar er margþætt, og býður upp á frjóar vangaveltur um fagið og samfélagið sem myndlistin sprettur upp úr.
Samtalið mun taka mið af þeim sem mæta, og fara fram annaðhvort á íslensku eða ensku.
In and out of the Studio: 15.2.2023
https://www.ici-berlin.org/events/in-and-out-of-the-studio/[1]
The Future of the Studio. From a Female Artists’ Perspective: 18.01.2023
https://www.ici-berlin.org/events/the-future-of-the-studio/[2]